Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjötluflug
ENSKA
feeder airline
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandinn hefur komið á markvissu samstarfi við aðra flugrekendur í Portúgal, Kenía, Suður-Afríku, Angóla, Sambíu og Eþíópíu (flugrekandinn Moçambique Expresso MEX starfrækir mjötluflug og er að öllu leyti í eigu dótturfyrirtækis), þjálfunarfyrirtæki (í Suður-Afríku og Eþíópíu) og viðhaldsfyrirtæki (í Portúgal, Brasilíu, SuðurAfríku og Kenía).


[en] The airline has established strategic partnerships with other airlines in Portugal, Kenya, South Africa, Angola, Zambia and Ethiopia (Moçambique Expresso MEX is a 100% owned feeder airline subsidiary), training organisations (in South Africa and Ethiopia) and maintenance organisations (in Portugal, Brazil, South Africa and Kenya).

Skilgreining
[en] feeder airlines, are smaller airlines that carry passengers and cargo between small towns, or from small towns to large city airports (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 659/2013 frá 10. júlí 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 659/2013 of 10 July 2013 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32013R0659
Athugasemd
Er u.þ.b. það sama og ,commuter airline´, en það er skilgreint svo í IATE (orðabanka ESB):
transport aircraft used to operate feeder, commuter or third-level services

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
feeder line
local-service airline

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira